Nýr Korando (C300) – Ábyrgðarskilmálar

 • Almenn ábyrgð:  2 ár.
 • Aukin ábyrgð á ákveðnum íhlutum gefin af framleiðanda:
  • 3 ár til viðbótar, samtals 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Lakk: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Útvarp og skjár: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Tæringarábyrgð: 6 ár ótakmarkaður akstur. Háð því skilyrði að ökutæki hafi komið árlega til skoðunar hjá viðurkenndum þjónustuaðila.
  • Rafgeymir: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til. (Á aðeins við um ökutæki seld innan 6 mánaða frá sendingar degi (Kóreu), annars er engin ábyrgð á rafgeymum.)
  • Kúpplings diskur og bremsudiskar: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Hjólastilling – 1 ár eða 20.000 km.

Aðrir ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum framleiðandans SsangYong Motor Company.

Slithlutir undanþegnir ábyrgð: Loftsía, kerti, öryggi, reimar t.d. viftureim, perur, bremsuklossar, dekk, olíur og síur.


 

Nýr Rexton (Y400) – Ábyrgðarskilmálar

 • Almenn ábyrgð:  2 ár.
 • Aukin ábyrgð á ákveðnum íhlutum gefin af framleiðanda:
  • 3 ár til viðbótar, samtals 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Lakk: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Útvarp og skjár: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Tæringarábyrgð: 6 ár ótakmarkaður akstur. Háð því skilyrði að ökutæki hafi komið árlega til skoðunar hjá viðurkenndum þjónustuaðila.
  • Rafgeymir: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til. (Á aðeins við um ökutæki seld innan 6 mánaða frá sendingar degi (Kóreu), annars er engin ábyrgð á rafgeymum.)
  • Kúpplings diskur og bremsudiskar: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Hjólastilling – 1 ár eða 20.000 km.

Aðrir ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum framleiðandans SsangYong Motor Company.

Slithlutir undanþegnir ábyrgð: Loftsía, kerti, öryggi, reimar t.d. viftureim, perur, bremsuklossar, dekk, olíur og síur.


 

Nýr Musso (Q200) – Ábyrgðarskilmálar

 • Almenn ábyrgð: 2 ár.
 • Aukin ábyrgð á ákveðnum íhlutum gefin af framleiðanda:
  • 1 ár til viðbótar, samtals 3 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Lakk: 3 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Útvarp og skjár: 3 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Tæringarábyrgð: 6 ár ótakmarkaður akstur. Háð því skilyrði að ökutæki hafi komið árlega til skoðunar hjá viðurkenndum þjónustuaðila.
  • Rafgeymir: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til. (Á aðeins við um ökutæki seld innan 6 mánaða frá sendingar degi (Kóreu), annars er engin ábyrgð á rafgeymum.)
  • Kúpplings diskur og bremsudiskar: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Hjólastilling – 1 ár eða 20.000 km.
 •  

Aðrir ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum framleiðandans SsangYong Motor Company.

Slithlutir undanþegnir ábyrgð: Loftsía, kerti, öryggi, reimar t.d. viftureim, perur, bremsuklossar, dekk, olíur og síur.


 

Tivoli (X100) og Korando (C200) – Ábyrgðarskilmálar

 • Almenn ábyrgð:  2 ár.
 • Aukin ábyrgð á ákveðnum íhlutum gefin af framleiðanda:
  • 3 ár til viðbótar, samtals 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Lakk: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Útvarp og skjár: 5 ár eða 100.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Tæringarábyrgð: 6 ár ótakmarkaður akstur. Háð því skilyrði að ökutæki hafi komið árlega til skoðunar hjá viðurkenndum þjónustuaðila.
  • Rafgeymir: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til. (Á aðeins við um ökutæki seld innan 6 mánaða frá sendingar degi (Kóreu), annars er engin ábyrgð á rafgeymum.)
  • Kúpplings diskur og bremsudiskar: 2 ár eða 40.000 km, hvort heldur kemur fyrr til.
  • Hjólastilling – 1 ár eða 20.000 km.

Aðrir ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt almennum ábyrgðarskilmálum framleiðandans SsangYong Motor Company.

Slithlutir undanþegnir ábyrgð: Loftsía, kerti, öryggi, reimar t.d. viftureim, perur, bremsuklossar, dekk, olíur og síur.