Nýr SsangYong Tivoli – fjórhjóladrifið ævintýri!

Nú er rétti tíminn til að huga að ævintýrum sumarsins.

Nýr Tívolí státar nú af enn meiri tækni og öryggisbúnaði en áður. Ferskar og spennandi línur einkenna útlitið og punkturinn yfir i-ið er svo læsta fjórhjóladrifið.

Panta reynsluakstur
Sækja verðlista
Sækja bækling

SsangYong Tivoli

Sportjeppinn SsangYong Tivoli er allt í senn, glæsilega hannaður, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og skemmtilega lipur í akstri. Tivoli er fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreint útlit, gegnheil gæði og frábært verð.

Kostir Tivoli eru ótvíræðir fyrir íslenskar að aðstæður:
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Þægilegt aðgengi
• Góð yfirsýn yfir umhverfið
• Ríkulegur staðalbúnaður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Fimm ára ábyrgð

Má bjóða þér sæti?

Tivoli er hlaðinn staðalbúnaði og er m.a. hægt að fá hann með 7” margmiðlunarkerfi, akgreinavara, TomTom leiðsögukerfi, bakkmyndavél ( í DLX útgáfu) og með leðurinnréttingu ( í HLX útgáfunni ), svo eitthvað sé nefnt.

Lipur og klár

• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Umferðamerkja aðstoð
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• HSA kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS neyðarhemlunaraðstoð
• FTCS skriðvörn

Sterkur og öruggur

• 4 stjörnur í Euro NCAP öryggisprófunum
• Hágæða stál í burðarvirki
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• 5 loftpúðar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Bakkmyndavél

Litir

Grand White Silent Silver Platinum Gray Cherry Red Space Black Dandy Blue Orange Pop

Aukabúnaður

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Fjórhjóladrif með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting
• 16″ álfelgur
• 8″ skjár fyrir miðju
• Tau áklæði á sætum
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 10,25″ skjár í mælaborði
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Rafdrifin hækkun/lækkun aðalljósa
• Fjarlægðaskynjarar framan og aftan
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Apple Carplay
• Loftkæling
• Rafstýrt stýri EPS
• Þrjár stýrisstillingar (normal – sport – comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hækkanlegt framsæti
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Sjálvirkur ljósabúnaður
• Þokuljós framan og aftan
• Samlitir speglar og handföng
• Aftursæti fellanlegt 60/40
• Dekkjaviðgerðarsett
• Sjálvirkur birtustillir á baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðun
• Sólarvörn í framrúðum
• Litað gler
• Rafdrifnir hliðaspeglar með hita
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• ABS hemlakerfi
• ESP stöðugleikastýring
• TCS skriðvörn
• HSA brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• HBA aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, í hliðum og við hné ökumanns
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti
• Premium fjöðrunarkerfi
• SDA fjarlægðarvari
• DAA bílstjóravaki
• LKAS akreinahjálp
• LDWS akreinavari

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Fjórhjóladrif með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting
• 18″ álfelgur
• 8″ skjár fyrir miðju
• Þráðlaus hleðsla farsíma
• Gervileður á sætum
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 10,25″ skjár í mælaborði
• Bakkmyndavél
• Tvískipt, sjálfvirk loftkæling
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Rafdrifin hækkun/lækkun aðalljósa
• Fjarlægðaskynjarar framan og aftan
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Apple Carplay
• Loftkæling
• Rafstýrt stýri EPS
• Þrjár stýrisstillingar (normal – sport – comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hækkanlegt framsæti
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Sjálvirkur ljósabúnaður
• Þokuljós framan og aftan
• Samlitir speglar og handföng
• Aftursæti fellanlegt 60/40
• Dekkjaviðgerðarsett
• Sjálvirkur birtustillir á baksýnisspegli
• Lyklalaust aðgengi
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðun
• Sólarvörn í framrúðum
• Litað gler
• Rafdrifnir hliðaspeglar með hita og LED stefnuljósum
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• ABS hemlakerfi
• ESP stöðugleikastýring
• TCS skriðvörn
• HSA brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• HBA aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, í hliðum og við hné ökumanns
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti
• Premium fjöðrunarkerfi
• SDA fjarlægðarvari
• DAA bílstjóravaki
• LKAS akreinahjálp
• LDWS akreinavari

Staðalbúnaður

  • 5 ára ábyrgð
  • Fjórhjóladrif með læsingu
  • 6 þrepa sjálfskipting
  • 18″ demant skornar tvílitar álfelgur
  • HD skjár fyrir miðju
  • Þráðlaus hleðsla farsíma
  • Leður á sætum
  • Akreinavari
  • Árekstrarvari
  • 10,25″ skjár í mælaborði
  • Íslenskt leiðsögukerfi
  • HD bakkmyndavél
  • Tvískipt, sjálfvirk loftkæling
  • Umferðamerkja aðstoð
  • Sjálvirk neyðarhemlun
  • Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
  • Rafdrifin hækkun/lækkun aðalljósa
  • Fjarlægðaskynjarar framan og aftan
  • 6 hátalarar
  • HDMI og USB tengi
  • Apple Carplay
  • Loftkæling
  • Rafstýrt stýri EPS
  • Þrjár stýrisstillingar (normal – sport – comfort)
  • Leðurstýri með útvarpsstjórn
  • Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
  • Hiti í stýri
  • Bílstjórasæti með rafmagni
  • Hækkanlegt framsæti
  • Hiti í framsætum
  • Stuðningur við mjóbak
  • Kæling í framsætum
  • Armpúði á milli sæta
  • Hraðastillir (Cruise Control)
  • Bluetooth tenging við farsíma
  • Aksturstölva
  • Sjálvirkur ljósabúnaður
  • LED stefnuljós að framan
  • Þokuljós framan og aftan
  • Samlitir speglar og handföng
  • Aftursæti fellanlegt 60/40
  • Dekkjaviðgerðarsett
  • Gúmmímottur
  • Sjálvirkur birtustillir á baksýnisspegli
  • Lyklalaust aðgengi
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðun
Ábyrgðarskilmálar

Vertu velkomin(n) í reynsluakstur, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.