SsangYong Korando – ævintýranlegur jeppi!

SsangYong Korando

Það er ótrúlega margt sem mælir með nýjum fjórhjóladrifnum Korando frá SsangYong. Hann státar af framsæknu útliti jafnt að utan sem innan, þar sem hönnunin sér m.a. til þess að enginn miðjustokkur er í gólfinu og því er nóg fótapláss.
Kraftmiklill Korando slær dýrari jeppum við á ótal sviðum. Hann var valinn “The Towcar Of The Year 2018,” í sínum flokki, með 2ja tonna dráttargetu.

Korando er klár í allt

• The Towcar Of The Year 2018
• 2 ja tonna dráttargeta
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Ótrúlega rúmgóður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Ríkulegur staðalbúnaður
• Fimm ára ábyrgð

Hlaðinn búnaði

• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Myndavél að framan
• Bakkmyndavél
• Fjarlægðarskynjarar framan og aftan
• Leiðsögukerfi (TOMTOM)
• Kæling í ökumannssæti
• Rafmagnstilling á ökumannssæti
• Hiti í stýri

Öflugur og öruggur

• Hágæða stál í burðarvirki
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum

Ævintýralegur jeppi!

Litir

Myndbönd

Loading...

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 17″ álfelgur
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Myndavél að framan
• Bakkmyndavél
• Leiðsögukerfi (TOMTOM)
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð loftkæling
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Þjófavörn
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin og í hliðum
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 17“ Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting með 3 akstursstillingum
• 17″ álfelgur
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Myndavél að framan
• Bakkmyndavél
• Leiðsögukerfi (TOMTOM)
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð loftkæling
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Þjófavörn
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin og í hliðum
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 17“ Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting með 3 akstursstillingum
• 17″ álfelgur
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Myndavél að framan
• Bakkmyndavél
• Fjarlægðarskynjarar framan og aftan
• Kæling í ökumannssæti
• Rafmagnstilling á ökumannssæti
• Leðurinnrétting
• Leiðsögukerfi (TOMTOM)
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð loftkæling
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Þjófavörn
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin og í hliðum
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 17“ Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.

Vertu velkomin(n) í reynsluakstur, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.